Fréttir úr heimi þýðinga og staðfærslu hugbúnaðar

Tungumál eru okkar „tripp“, það viðurkennum við fúslega, og okkur finnst heimur þýðinga og hugbúnaðarstaðfærslu ákaflega heillandi. Jafnvel á skrifstofunni okkar gerist stundum eitt og annað fréttnæmt. Á blogginu okkar er að finna ýmislegt áhugavert fyrir viðskiptavini, samstarfsmenn og vini. Vertu tengd(ur)!
Bloggfærslur birtast aðeins á ensku og þýsku til að þær séu ávallt glænýjar og ekki verði tafir á þeim vegna þýðinga á fleiri tungumál. Þér er velkomið að gerast áskrifandi að bloggfærslunum í gegnum RSS. Vertu í tryggu sambandi við @transcript!

Smella hér fyrir:

Blogg á þýsku

Blogg á ensku