Við erum stolt af unnum störfum

@transcript hefur þróað með sér viðamikla sérþekkingu á sviði fagþýðinga og staðfærslu hugbúnaðar allt frá árinu 1998. Listinn yfir unnin verk er því langur. Sérþekking okkar nær til þýðinga á sviði lækninga, upplýsingatækni og markaðssetningar, ennfremur til staðfærslu hugbúnaðar og flókinnar þýðinga- og íðorðastjórnunar. Af tilliti til hagsmuna viðskiptavina okkar kjósum við að telja þá ekki upp hér. En við gefum gjarnan upplýsingar um þau verkefnasvið og þá margvíslegu þjónustu sem við höfum veitt auk upplýsinga sem varða faglegan grundvöll fyrirtækisins og starfsmanna þess.

Hafðu samband.